Á að nota njósnamálin til að draga úr alvarleika Hrunmála?
Árni Helgason lögmaður og varaþingmaður, Lilja Alfreðsdóttir varaformaður Framsóknarflokksins og Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar ræða veiðigjöld, bankasölu og fleira – ekki síst uppgjörið við Hrunið.