Á í alvöru að svíkja loforðin?

Klippa — 7. jan 2024

Í Friðarviðræðum að þessu sinni er afstaða Íslands til umhverfismála afhjúpuð og rædd í sinni svörtustu og björtustu mynd. Það er ekki hægt að ljúga sig út úr þessu lengur … Eða hvað? Og fara þá til hel***s?

Í fyrri hluta þáttar koma saman Þorgerður María Þorbjarnardóttir, formaður Landverndar, Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtaka Íslands, Finnur Ricart Andrason, forseti Ungra Umhverfissinna og Guðmundur Steingrímsson, stjórnarmaður í Landvernd. Í seinni hluta þáttar mæta þeir Guðmundur Hrafn Arngrímsson, formaður leigjendasamtakanna og Strandamaður og Þór Saari, fyrrum þingmaður og hagfræðingur, til leiks.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí