Af hverju er friður svo ögrandi í dag?

Klippa — 11. feb 2024

Í Friðarviðræðum Mótmæla í morgunmat ræðum við um réttlætisbaráttu Kúrda við Ögmund Jónasson sem er nýkominn heim frá kúrdíska sjálfsstjórnarsvæðinu í Írak. Hann vitnar í leiðsögumann kúrdísku andspyrnunnar, Öcalan, sem hefur setið í fangelsi í um þrjátíu ár á Imrali-eyju á Marmarahafi og algjörlega einangraður síðustu ár- en sendi þau orð út í heiminn að nú væri komið að friðarviðræðum; að við kynnum vissulega að berjast í stríðum en nú yrðum við að láta reyna á samningahæfni okkar og berjast fyrir friði og frelsi ekki bara fyrir Kúrda heldur heiminn allan.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí