Aldrei hafa fleiri látist úr lyfjaeitrunum, hvað er til ráða?

Klippa — 13. nóv 2024

Sigrún Sigurðardóttir doktor í hjúkrunarfræði og prófessor við HA, Daðey Albertsdóttir sálfræðingur á Geðheilsumiðstöð barna, Anna Hildur Guðmundsdóttir formaður SÁÁ og Sigtryggur Ari Jóhannsson ljósmyndari og óvirkur alkóhólisti koma og ræða að aldrei hafa fleiri látist úr lyfjaeitrunum en nú er kemur að ungu fólki. Hvað er til ráða?


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí