Áróður sem ýtir undir fátækt
Vilborg Oddsdóttir, félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi kirkjunnar, Kristín Heba Gísladóttir, framkvæmdastjóri Vörðu -rannsóknarstofnunar vinnumarkaðarins. og Laufey Líndal Ólafsdóttir formaður Peppsins- samtaka fólks í fátækt greina umræðu stjórnmálanna fyrir kosningar um fátækt og rýna í áróður og hvernig skammtímalausnir en ræða einnig lausnir og leiðir til að rjúfa vítahring fátæktar.