Býr rasismi til glæpamenn?
Við höfum verið að ræða rasisma við Rauða borðið, um áhrif hans á samfélagið og höldum því áfram í kvöld. Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur ræðir kynþáttahyggja í undirheimum og í réttarkerfinu sjálfu.
Við höfum verið að ræða rasisma við Rauða borðið, um áhrif hans á samfélagið og höldum því áfram í kvöld. Margrét Valdimarsdóttir afbrotafræðingur ræðir kynþáttahyggja í undirheimum og í réttarkerfinu sjálfu.