Ef blaðamennskan er fallin, getur hún risið upp að nýju?

Klippa — 16. sep 2023

Í Helgi-spjalli við Rauða borðið segir Kristinn Hrafnsson frá sjálfum sér, blaðamennskunni og þeim öflum öllum sem vinna gegn þeim sem vilja upplýsa og fela fyrir almenningi hvernig heimurinn er.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí