Ef verðmætasköpun er forsenda alls, hvers vegna fær launafólk ekki meira í sinn hlut?

Klippa — 23. jún 2024

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Benedikt Erlingsson leikstjóri, Brynjar Níelsson lögmaður og Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og ræða stöðu ríkisstjórnar og stjórnmálaflokka í þinglok, afgreid og óafgreidd mál á Alþingi, togstreitu í samfélaginu og átök.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí