Eigum við að virkja eða nýta orkuna betur sem þegar er til?

Klippa — 27. sep 2023

Þarf að virkja tvöfalt meira til að mæta orkuskiptum og bjarga loftslaginu? Eða eigum við að neyta minna og fara betur með þá orku sem til er. Andri Snær Magnason skáld og rithöfundur & Sigríður Mogensen siðstjóri hjá Samtökum iðnaðarins koma að rauða borðinu og skiptast á skoðunum.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí