Er heilbrigðiskerfið gott út frá sjónarhóli hinna fárveiku?

Klippa — 8. mar 2023

Guðröður Atli Jónsson kom að Rauða borðinu og sagði sjúkrasögu sína, en Guðröður fékk krabbamein í heila þegar hann var aðeins 25 ára gamall. Það var áfall. En það var líka áfall að rekast á kerfin sem eiga að grípa okkur þegar á reynir.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí