Er kostnaðurinn vegna fyrirhyggjuleysis stjórnvalda orðinn óbærilegur?

Klippa — 6. feb 2024

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við gesti. Að þessi sinni koma Eyjólfur Ármannsson þingmaður Flokks fólksins, Grímur Atlason framkvæmdastjóri Geðhjálpar og Margrét Tryggvadóttir rithöfundur og ræða fréttir vikunnar en ekki síst stöðuna í stjórnmálunum, hrun í trausti til ríkisstjórnar og flokkanna sem mynda hana.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí