Er loftmengun á höfuðborgarsvæðinu hættuleg heilsu?

Klippa — 28. nóv 2024

Þorsteinn Jóhannsson sérfræðingur í mengunarmálum hjá Umhverfisstofnun ræðir við okkur um vágest á höfuðborgarsvæðinu, loftmengun; útblástur og gosmóðu. Er þetta hættulegt heilsu og hvað er til ráða?


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí