Er lýðræðið að gefa eftir fyrir auðræðinu?

Klippa — 9. júl 2024

Við ræðum háskann í pólitíkinni við Gérard Lemarquis og Dominique Plédel Jónsson, sem eru frá Frakklandi, Nichole Leigh Mosty, sem er frá Bandaríkjunum, og Victoria Snærósu Bakshina, sem er frá Rússlandi.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí