Er orðið erfitt að greina Samfylkinguna og Framsókn í sundur?

Klippa — 21. apr 2024

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Árelía Eydís Guðmundsdóttir borgarfulltrúi Framsóknar, Katrín Oddsdóttir lögmaður og Vilhjálmur Þorsteinsson forritari og ræða helstu fréttir og stöðu samfélags og stjórnmála. 


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí