Er skaðlegt fyrir lífríki laxa að sleppa þeim?

Klippa — 28. nóv 2024

Jón Kristjánsson fiskifræðingur heimsækir Rauða borðið en Jón segir skaðlegt fyrir lífríki laxa og nytjar af þeim þegar veiðimenn í ám hérlendis sleppa þeim aftur í árnar.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí