Er staða ríkisfjármála slæm?

Klippa — 30. sep 2024

Þrír þingmenn ræða stöðu ríkisfjármála, skuldasöfnun og vaxtabyrði: Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir þingmaður Framsóknar, Andrés Ingi Jónsson þingmaður Pírata og Oddný Harðardóttir þingmaður Samfylkingar.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí