Er stefna stjórnvalda í Evrópu gagnvart Úkraínu hrein óskhyggja?

Klippa — 10. jún 2025

Hilmar Þór Hilmarsson prófessor ræðir við Gunnar Smára um Trump og heimsmálin, ástandið í Kaliforníu og Úkraínu, á Gaza og Mið-Austurlöndum og vaxandi stórveldaátök í heiminum. Hvernig geta smáríki á skilgreindu áhrifasvæði stórvelda hegðað sér í háskalegum heimi.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí