Er stéttabarátta niðurrifsafl eða byggir hún upp góð samfélög?
Guðmundur Ævar Oddsson er sérfræðingur í stéttum og stéttabaráttu, doktor einmitt á því sviði. Í samtali á sunnudegi lýsti hann hvernig stéttabarátta síðustu aldar byggði upp samfélög, bætti kjör almennings og færði honum aukin réttindi. Og sagði stéttabaráttu ekkert síður nauðsynlega í dag