Er það gott fyrir andstæðinga Sjálfstæðisflokksins að Guðrún sé formaður?

Klippa — 2. mar 2025

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Helga Vala Helgadóttir lögmaður og fyrrum blaða- og þingkona, Róbert Marshall fjallamaður og fyrrum frétta- og þingmaður og Sunna Valgerðardóttir fyrrum fréttakona og starfsmaður Vg og ræða fréttir vikunnar og stjórnmálaástandið.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí