Er þriðja heimsstyrjöldin fram undan, kjarnorkustríð og hrun menningarinnar?

Klippa — 3. júl 2024

Oddný Eir Ævarsdóttir er gestastjórnandi að þessu sinni ásamt Gunnar Smára Egilssyni. Þau fá heimsókn: Haukur Már Helgason rithöfundur, Þuríður Jónsdóttir tónskáld og Pétur Gunnarsson rithöfundur koma og ræða heim á heljarþröm, stríð, niðurbrot lýðræðis og hvernig heimsendir kann að líta út.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí