Er woke sjálfsögð mannvirðing eða ógeðsleg hugmyndastefna?

Klippa — 6. apr 2025

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir borgarfulltrúi og Hallgrímur Helgason rithöfundur og ræða fréttir vikunnar og stöðuna í pólitíkinni, hér heima og erlendis.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí