Eru erlendir foreldrar niðurlægðir fyrir framan börnin sín fyrir að tala ekki rétta íslensku?

Klippa — 25. feb 2024

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir fá innflytjendur að Rauða borðinu til að ræða innflytjendamál. Jasmina Vajzović Crnac sérfræðingur í málefnum flóttafólks og innflytjenda, Qussay Odeh aðgerðarsinni í málefnum Palestínumanna og Wiktoria Joanna Ginter túlkur og aktívisti í málum innflytjenda ræða breyttan tón í umræðu um innflytjendastefnu.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí