Eru Kolbrún og Egill valdamesta fólkið í íslenskum bókmenntum?

Klippa — 17. mar 2023

Svanur Már Snorrason kannaði áhrif umfjöllunar í Kiljunni á sölu og lestur bóka og komst að því að þessi þáttur, og þá einkum gagnrýnin í þáttunum, stjórnar í raun hvaða bækur seljast í búðum og eru lesnar á bókasöfnum.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí