Eru tollar Trump galnir eða klók leið til að bæta kjör launafólks?

Klippa — 9. apr 2025

Hagfræðingarnir Þorsteinn Þorgeirsson og Gylfi Magnússon ræða um tolla og efnahagsstefnu Trump. Og eru ekki á sama máli í samtali við Gunnar Smára. Þorsteinn segir þá leiða til góðs en Gylfi til ills.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí