Getur forseti fengið samfélagið til að beygja af skaðlegri leið?

Klippa — 31. mar 2024

Halla Tómasdóttir fékk næst flest atkvæði í forsetakosningum fyrir átta árum og ætlar nú að reyna öðru sinni að verða forseti lýðveldisins. Við spyrjum hana hvers vegna.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí