Hefur aldrei jafn fámennur hópur valdið jafn miklum skaða?
Þorvaldur Logason heimspekingur og félagsfræðingur segir okkur frá Eimreiðarhópnum sem náði völdum í Sjálfstæðisflokksins og í raun völdum yfir Íslandi, breytti landi eftir kenningum nýfrjálshyggjunnar. Aldrei hefur jafn fámennur hópur haft jafn mikil áhrif. Og vond, myndi einhver vilja bæta við.v