Hefur stjórnmálafólkið gefið grænt ljós á kynþáttafordóma í umræðunni?

Klippa — 23. feb 2024

Í Vikuskammti við Rauða borðið sitja í dag þau María Lilja Ingveldar-Þrastardóttir Kemp fjölmiðlakona, Elísabet Ronaldsdóttir klippari , Sigtryggur Ari Jóhannsson ljósmyndari og Gunnar Lárus Hjálmarsson aka Dr. Gunni tónlistarmaður og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af umræðum um innflytjendur og innviði, fréttum að stríðum og glæpum, samningum og sáttum.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí