Hvað er að frétta af æsku alheimsins?
Við ljúkum þætti dagsins á umræðu um sjónvarpsþáttaröðina Adolesence. Viðar Halldórsson prófessor í félagsfræði spjallar við Björn Þorláks um dægurmenningu og samfélagið. Var rétt ákvörðun hjá landlækni að leggjast gegn því að börn sæju þáttaröðina í skólum?