Hvað er það sem Grindvíkingum á flótta vantar helst?

Klippa — 16. nóv 2023

Við ræðum við Hörð Guðbrandsson formann Verkalýðsfélags Grindvíkinga um hvað þurfi að gera til að slá afkomukvíða Grinvíkinga. Og við hann og Einar Dagbjartsson um hamfarirnar og hvernig lifa má við endalausa óvissuna.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí