Hvað gerir Ragnar Þór nú?

KLIPPA — 17. mar 2023

Ragnar Þór Ingólfsson er endurkjörinn formaður VR. Hann kom að Rauða borðinu og lýsti fyrirætlunum um stórfellda uppbyggingu húsnæðis á vegum verkalýðshreyfingarinnar og stöðunni í kjaraviðræðum frammi fyrir verðbólgu, vaxtahækkunum, fjármálaskjálfta og stjórnvöldum sem hafa svikið svo til öll loforð sem þau hafa gefið launafólki.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí