Hvað gerist þegar almannavaldið sleppir markaðnum lausum?

Klippa — 15. sep 2023

Við höldum áfram að ræða samkeppni og skort á henni á Íslandi, hinn beyglaða markað. Nú kemur Þórólfur Matthíasson prófessor og segir okkur frá hlutverki ríkisvaldsins til að koma í veg fyrir fákeppni, bæði í sögunni og í dag.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí