Hvað hrundi í Hruninu?

Klippa — 26. okt 2023

Það er deilt um söguna af Hruninu, merkingu þess og hver eru fórnarlömbin og hverjir gerendur. Við ræðum þetta við Vilhjálmur Árnason prófessor, einn höfunda siðferðiskafla rannsóknarskýrslu Alþingis.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí