Hvað myndu Grindvíkingar helst vilja sjá stjórnvöld gera?
Við höldum áfram að fá Grindvíkinga til okkar svo þeir geti lýst stöðu flóttafólks undan ógnum jarðar. Í kvöld kemur Páll Valur Björnsson og segir okkur frá bænum sínum, bæjarlífinu og stöðu sinni og annarra bæjarbúa.