Hvað stóð upp úr í vikunni sem er að líða?

Klippa — 25. nóv 2024

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Guðmundur Steingrímsson doktorsnemi, Jakob Bjarnar Grétarsson blaðamaður og Þóra Kristín Ásgeirsdóttir upplýsingafulltrúi og ræða fréttir vikunnar og stöðuna í pólitíkinni.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí