Hvar eru viðbrögðin við gegndarlausri spillingunni?

Klippa — 10. sep 2023

Nýr þáttur á Samstöðinni, Synir Egils. Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum. Í fyrsta hlutanum ræddu þeir helstu fréttir og pólitík við Dagbjört Hákonardóttur, nýjan þingmann, og blaðamennina Þóru Kristínu Ásgeirsdóttur og Helga Seljan. 


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí