Hver er ábyrgð stjórnmálamanna á andlátum innan veggja fangelsanna?
Hver er ábyrgð stjórnmálamanna á töpuðum mannslífum innan veggja fangelsanna, næst betrun með því að loka fólk inni, eru fangar launaþrælar ríkisins og nýtt úrræði fyrir fíkla í afplánun er a meðal þess sem þau Guðmundur Ingi Þóroddsson, fyrrum fangi og formaður Afstöðu og Íris Ólafsdóttir félags -og fíkniráðgjafi á réttargeðdeild og teymisstjóri vettvangsteymis Afstöðu ræða við Maríu Lilju í dag.