Hver er Þórunn Kristín Emilsdóttir?

Klippa — 30. sep 2024

Þórunn Kristín Emilsdóttir, líka kölluð Þóra Stína hefur starfað sem leiðbeinandi miðill í mörg ár og lýsir litríku starfi sínu og ræðir einnig um baráttu sína fyrir tjáningu á sannleikanum í gegnum réttarhöld, glæpa- og sálarrannsóknir.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí