Hver eru næstu verkefni kvennabaráttunnar?
Upptaka af baráttufundi í Iðnó, haldinn í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna þann 8. mars, 2025. Dagskrá: 1. Mammaðín – Tónlistaratriði 2. Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir setur fundinn 3. Najlaa Atallah – Ræða 4. Inga Dóra Guðmundsdóttir – Myndbandsávarp 5. Elín Ey – Tónlistaratriði 6. Kateryna Rostovska – Ræða 7. Sólveig Hauksdóttir – Ræða 8. Samsöngur