Hver stal vakningunni?

Klippa — 9. apr 2025

Brynjar Karl, körfuboltafræðingur og sérfræðingur í stúlknaþjálfun og Valgerður Þ. Pálmadóttir, kennari í Háskóla Íslands í kynjafræði og hugmyndasögu koma í spjall við Rauða borðið um woke og anti-woke og Brynjar Karl kemur með nýtt hugtak sem nýtist í umræðunni, woke-ránið. Í líflegri samræðu við Oddnýju Eir og Björn Þorláks fara þau yfir átökin um kynjafræðina, wókið, umræðuna, ofbeldið, rétttrúnaðinn og samræðuna.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí