Hverjir standa fyrir mestu upplýsingaóreiðunni?

Klippa — 8. okt 2023

Blaðamennirnir Eyrún Magnúsdóttir, Sigríður Dögg Auðunsdóttir og Kolbeinn Tumi Daðason ræða við þá bræður Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni um fjölmiðla og blaðamennsku á tímum þegar nánast allir geta reynt að vera sinn eigin fjölmiðill.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí