Hvernig voru Ísendingar flokkaðir í kynþáttahyggju nýlendutímans?

Klippa — 5. des 2023

Við fáum Kristínu Loftsdóttur mannfræðing til að segja okkur frá kynþáttahyggju nýlendutímans og hvernig hún tengist rasisma okkar tíma. Hún ræðir nýja bók sína, Andlit til sýnis, sem tilnefnd var til Fjöruverðlaunanna.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí