Hvers vegna brugðust Grindvíkingar svona illa við tilboði bankanna?
Sigríður María Eyþórsdóttir tónlistarkona, kirkjuvörður og tónmenntakennari kemur til okkar og segir okkur frá hamförunum í Grindavík, óvissunni og vonbrigðum með svör banka og fjármálastofnana til Grindvíkinga.