Hvers vegna líður börnunum okkar svona illa?

Klippa — 17. mar 2023

Það er flest sem bendir til að börnum og ungmennum líði nú verr andlega en fyrir nokkrum áratugum. Og okkur fullorðnum líka. Hver er orsökin? Netið, cóvid, einstaklingshyggjan, ójöfnuðurinn, minni félagsleg tengsl. Baldvin Logi Einarsson sálfræðingur settist við Rauða borðið og spáði í stöðuna.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí