Hvers vegna öll þessi frekja og grimmd?

Klippa — 17. sep 2023

Synir Egils. Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssyni taka á móti gestum og ræða helstu fréttir og pólitík við Ragnheiði Ríkharðsdóttur fyrrverandi bæjarstjóra og þingmann, Ásgeir Brynjar Torfason sérfræðing í fjármálum og Marinó G. Njálsson tölvunarfræðing. Það var Ragnheiður sem spurði spurningarinnar í fyrirsögn.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí