Hvers vegna sækir fasisminn í fótbolta?
Fasistastjórnir millistríðsáranna létu sig fótbolta varða, mismikið þó. En knattspyrnan var ekki bara kúgunartæki heldur einnig birtingarmynd andófs og sjálfstæðisbaráttu.
Fasistastjórnir millistríðsáranna létu sig fótbolta varða, mismikið þó. En knattspyrnan var ekki bara kúgunartæki heldur einnig birtingarmynd andófs og sjálfstæðisbaráttu.