Hvers vegna sækir fasisminn í fótbolta?

Klippa — 26. júl 2023

Fasistastjórnir millistríðsáranna létu sig fótbolta varða, mismikið þó. En knattspyrnan var ekki bara kúgunartæki heldur einnig birtingarmynd andófs og sjálfstæðisbaráttu.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí