Hvers vegna þjóna stjórnvöld ekki almenningi heldur sérhagsmunum, hinum fáu og ríku?

Klippa — 6. maí 2024

Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Helgi Seljan rannsóknarritstjóri á Heimildinni, Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og ræða fréttir vikunnar, stöðu stjórnmála og samfélags.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí