Hvers vegna var Auður Haralds svona fyndin?

Klippa — 12. mar 2025

Auður Jónsdóttir rithöfundur og blaðakona, Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og pistahöfundur og Katrín Axelsdóttir málfræðingur segja Gunnari Smára frá Auði Haralds, sem var frumkvöðull í bókmenntum og textasmíð og óheyrilega fyndin.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí