Hvers vegna verja stjórnvöld almenning ekki betur gegn fákeppni og okri?

Klippa — 10. sep 2023

Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, ræðir samkeppni og skort á henni, fákeppni og kostnaðinn við hana, þörfina á að efla samkeppniseftirlit og samtök neytenda og ójafna stöðu eftirlitsins í baráttunni við fjársterk öfl.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí