Hvers vegna virka vaxtahækkanir Seðlabankans ekki?

Klippa — 22. mar 2023

Ásgeir Brynjar Torfason fer yfir vaxtahækkanir, verðbólgu og bankakrísu, hvers vegna vaxtahækkunin mun ekki ná að draga úr verðbólgu og hvers vegna verðbólgan er komin til að vera. Og hvers vegna stjórnvöld þurfa að hætta að hanga á sömu hugmyndunum.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí