Lífeyriskerfið – kostir og gallar?

Klippa — 4. jún 2025

Samstöðin mun fjalla um lífeyrissjóðsmál næstu vikur með nokkuð reglulegum hætti. Fyrsti viðmælandi er Eiríkur Jónsson, fyrrum formaður Kennarasambands Íslands, hann ræðir rimmur liðins tíma og ögurstund sem hann segir að hafi skipt sköpum. Björn Þorláks hefur umsjón með þáttunum.


Horfa á allan þáttinn

Rauða borðið
í beinni
Rauða borðið, 24. maí